Jóhannes Bjarni Sigtryggsson og Baldur Jónsson

Sverrir Vilhelmsson

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson og Baldur Jónsson

Kaupa Í körfu

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, doktorsnemi í málfræði við Háskóla Íslands, hlaut námsstyrk MS sem afhentur var á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og MS í hátíðarsal Háskóla Íslands á laugardag. Styrkurinn hljóðar upp á 500 þúsund krónur og er ætlaður námsmanni sem vinnur að lokaverkefni um íslenskt mál. MYNDATEXTI: Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, doktorsnemi í málfræði við Háskóla Íslands, tekur við námsstyrknum úr hendi Baldurs Jónssonar hjá MS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar