Grandaskóli - Nemendur í Slökkvistöðinni

Grandaskóli - Nemendur í Slökkvistöðinni

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsmenn heimsækja grunnskóla um allt land í eldvarnarvikunni ELDVARNARVIKA Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hófst í gær og út vikuna munu slökkviliðsmenn heimsækja grunnskóla og fræða nemendur í 3. bekk um eldvarnir heimilanna. Slíkt eldvarnarátak hefur verið haldið frá 1986 og á þessum tíma hafa slökkviliðsmenn rætt við hátt í 100.000 börn. MYNDATEXTI: Ása Matthíasdóttir, kennari 3-R, mundar slökkvitækið af öryggi en þó með varúð með dyggri aðstoð Jóns Péturssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar