Starfsstöð fyrir eftirfylgni geðsjúkra

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsstöð fyrir eftirfylgni geðsjúkra

Kaupa Í körfu

Starfsstöð fyrir eftirfylgni geðsjúkra var tekin formlega í notkun í gær af Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Er starfsstöðin starfrækt á vegum Heilsugæslunnar og Hugarafls. MYNDATEXTI: Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar, og Jón Kristjánsson ráðherra ásamt starfsmönnum starfsstöðvarinnar, þeim Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa, Ásu Guðmundsdóttur sálfræðingi og Þórhildi Sveinsdóttur iðjuþjálfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar