Alþingi 2005

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Þingmenn úr öllum flokkum fögnuðu á Alþingi í gær frumvarpi ríkisstjórnarinnar um aukinn rétt samkynhneigðra. "Þetta er mikill sigurdagur," sagði til dæmis Guðrún Ögmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, taldi ástæðu til að flagga regnbogafánanum, fána samkynhneigðra, í þingsalnum, í tilefni dagsins. "Hipp, hipp húrra," sagði hún svo í lok máls síns. MYNDATEXTI: Stjórnarþingmennirnir Magnús Stefánsson og Guðmundur Hallvarðsson stinga saman nefjum. Bak við þá situr Valdimar L. Friðriksson sem tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna fyrr á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar