Þing FFSÍ

Þing FFSÍ

Kaupa Í körfu

SEGJA má að dansinn í kringum gullkálfinn hafi ekki í annan tíma verið villtari en um þessar mundir. Það má líka ljóst vera að íslenzkum fiskimönnum hefur ekki verið boðið upp í þann dans. Þegar fiskimenn kvarta yfir kjararýrnun upp á tugi prósenta í miðju góðærinu, þá er því lýst yfir af hálfu stjórnvalda að úrelt sé að stjórnvöld hlaupi til og grípi til einhverra ráðstafana, þótt á brattann sé að sækja hjá sjávarútveginum. Sjávarútvegurinn verði að geta sýnt sveigjanleika. MYNDATEXTI Fundir Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar