SAFT

SAFT

Kaupa Í körfu

UM fjórðungur barna á aldrinum 9-16 ára sögðu að foreldrar þeirra þekktu lítið eða mjög lítið til þeirra tölvuleikja sem þau spila í leikjatölvum, og tveir af hverjum fimm sögðu foreldra sína vita lítið eða mjög lítið um hvaða leiki þau spiluðu á Netinu. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var á notkun tölvuleikja meðal 9-16 ára barna hér á landi af Rannsóknum og greiningu fyrir SAFT, vakningarátak um örugga og jákvæða notkun barna og unglinga á Netinu og tengdum miðlum MYNDATEXTI Sjá má á merkingunum á bakhlið þessa tölvuleiks að hann er bannaður börnum yngri en 18 ára, og að ástæða þess er að í honum er bæði ofbeldi og gróft orðbragð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar