Útskálar

Helgi Bjarnason

Útskálar

Kaupa Í körfu

Garður | Fornleifafræðingar sem unnið hafa í haust við rannsóknir við prestbústaðinn á Útskálum í Garði hafa farið í gegnum átta aldir af mannvistarleifum. MYNDATEXTI Grjóthleðsla Guðrún Alda Gísladóttir stendur við vegghleðslu mannvirkis sem talið er vera frá síðustu öldum. Nú er verið að grafa í mannvistarleifum frá því fyrir árið 1226, að öllum líkindum einhverju mannvirki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar