Joulutortut Finnskar jólastjörnur

Þorkell Þorkelsson

Joulutortut Finnskar jólastjörnur

Kaupa Í körfu

Í Finnlandi er það jólasveinninn sem gefur allar gjafir og hann á það til að koma á reiðhjóli. Það útskýrir kannski af hverju hann er aðeins lengur á leiðinni í Hafnarfjörðinn. Dagur Gunnarsson leit inn í jólabaksturinn hjá gullsmiðahjónunum Siggu og Timo. Sigríður Anna Sigurðardóttir lærði gullsmíði í Finnlandi. "Já, ég fór þangað og náði mér í menntun og mann," segir hún og hlær við. Þau Sigga og Timo Salsola hafa komið sér vel fyrir í hrauninu í Hafnarfirði og reka gullsmíðaverkstæði og verslun á Strandgötunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar