Beinagrind af hval

Hafþór Hreiðarsson

Beinagrind af hval

Kaupa Í körfu

Það var gríðarlegur fnykur sem gaus upp þegar kassi sem í var beinagrind af náhval var opnaður við Hvalasafnið á Húsavík. Hvalurinn sem er gjöf til safnsins frá vinabæ Húsavíkur á Grænlandi, Qeqertarsuaq eða Godthaab, veiddist við Grænland í febrúar á þessu ári. MYNDATEXTI Náhvalstönn Ásbjörn Björgvinsson nýtur aðstoðar Gunnars Bóassonar við að mæla tönn náhvalsins en hún reyndist vera 2,19 metrar að lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar