Orkusetur

Kristján Kristjánsson

Orkusetur

Kaupa Í körfu

STARFSSTÖÐ Orkuseturs sem og vettvangs fyrir vistvænt eldsneyti hefur formlega verið opnuð við Akureyrarsetur Orkustofnunar. Evrópusambandið mun á næstu þremur árum greiða 5-6 milljónir króna árlega til setursins og þá hafa þau Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, og Þorkell Helgason orkumálastjóri ritað undir viljayfirlýsingu um samstarf KEA og Orkustofnunar um fjármögnun Orkuseturs og aukin verkefni á Akureyri. KEA MYNDATEXTI Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Þorkell Helgason orkumálastjóri undirrituðu viljayfirlýsinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar