Hulda Daníelsdóttir á Gistihúsinu Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Hulda Daníelsdóttir á Gistihúsinu Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Hulda Elisabeth Daníelsdóttir á og rekur Gistihúsið Egilsstöðum. Hún ólst upp í Færeyjum, Danmörku og á Íslandi og sagði Steinunni Ásmundsdóttur frá mismunandi jólahaldi og undirbúningi í þremur löndum. "Á jólunum verð ég að vera innan um börn, þau eru það sem skiptir öllu máli og gleði þeirra og væntingar skapa jólastemninguna" segir Hulda Elisabeth Daníelsdóttir á Egilsstöðum. Hún á og rekur ásamt manni sínum Gunnlaugi Jónassyni Gistihúsið Egilsstöðum, eitt virðulegasta og fínlegasta gistihús landsins, þar sem gamlar hefðir eru í heiðri hafðar, enda Gistihúsið verið rekið viðstöðulítið frá árinu 1912 af ætt Gunnlaugs. MYNDATEXTI: Eru þetta þeir Stúfur og Kertasníkir?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar