Vættir fjallanna

Ragnar Axelsosn

Vættir fjallanna

Kaupa Í körfu

Huldar vættir, tröllin í fjöllunum, álfar og eitthvað sem er halda sínu striki í landi elds og ísa. Fyrir rafmagn og fjölbýli voru Íslendingar nær þessum veruleika, en með öllum ljósunum, skipulaginu á leið nútímamannsins þar sem hvert fótmál er nánast varðað af auga hins opinbera vill náttúrustemmningin slörast og ýmiskonar hégómi tekur yfir, tískusíður og trylltar sápuóperur. MYNDATEXTI: Vígaklæddur bergþurs, ekki mjög árennilegur, augun stingandi og munnsvipurinn harður en kannski svolítið óttasleginn. Margt er hálfskapað í þessum myndum þegar tekið er tillit til hugmyndaflugs venjulegs fólks, en það getur verið svo skemmtilegt að skálda í skörðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar