Krabbameinsfélagið

Brynjar Gauti

Krabbameinsfélagið

Kaupa Í körfu

HÁLF öld er liðin á þessu ári frá því Krabbameinsfélagið hóf rekstur happdrættis. Krabbameinsfélag Reykjavíkur átti frumkvæði að þessari fjáröflunarleið samtakanna og hefur séð um rekstur hennar lengst af í þágu krabbameinssamtakanna í landinu. MYNDATEXTI: Ástbjörg Ívarsdóttir, Þorvarður Örnólfsson og Guðlaug Guðjónsdóttir, sem stendur fyrir aftan, eru hér með gamla og nýja happdrættismiða Krabbameinsfélagsins en dregið verður að venju 24. desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar