Kristín Björk Kristjánsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristín Björk Kristjánsdóttir hefur lengið verið viðloðandi tónlist og virkur þátttakandi í íslenskum tónlistarheimi sem flytjandi, gagnrýnandi, lagasmiður, uppákomustjóri og skipuleggjandi. Hún hefur tekið þátt í fleiri verkefnum en rúm er til að telja upp hér, og átt tónlist á fjölmörgum skífum. Það er þó ekki fyrr en nú fyrir jólin sem hún sendir loks frá sér breiðskífu, en Skotta kom út fyrir skemmstu. MYNDATEXTI: Kristín Björk Kristjánsdóttir er Kira Kira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar