Tenging við Vatnsmýrina

Tenging við Vatnsmýrina

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin Er ekki kominn tími til að tengja? Svo var spurt í dægurlagatexta, en varðandi spurninguna í fyrirsögninni má segja að kominn sé að minnsta kosti tími til að hugsa fyrir tengingu og ræða málið, því orð eru til alls fyrst. MYNDATEXTI: Vesturbakki Tjarnarinnar breikkar þegar sunnar kemur og þar er drjúg spilda sem gæti nýst fyrir miðborgarbyggingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar