Kirkjur

Arnaldur

Kirkjur

Kaupa Í körfu

KONUR í Kvenfélagi Hríseyjar voru hvatamenn að byggingu Hríseyjarkirkju sem vígð var 26. ágúst 1928 og teiknuð af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. Kirkjugarðurinn í Hrísey er úti við Saltnes, sem er ysta húsið í þorpinu, og var hann tekinn í notkun 2. september árið 1921. Fyrir tíma grafreits í Hrísey voru eyjarskeggjar jarðsettir í gamla kirkjugarðinum í Stærra-Árskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar