Magnús Kristinn Randrup

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magnús Kristinn Randrup

Kaupa Í körfu

ÞEGAR blaðakonan mætir á Grund mætir henni notalegt andrúmsloft með harmonikkuleik og söng. Sá sem þenur nikkuna heitir Magnús Kristinn Randrup og segist hann brosandi hafa eytt hálfri ævinni í að stafa nafnið sitt. MYNDATEXTI Magnús Kristinn Randrup

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar