Eiðar á Fljótsdalshéraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Eiðar á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Þeir mættust á förnum vegi í morgunsárið, þessir tveir snjóruðningsbílar sem áttu leið um Eiðaveginn. Bílstjórarnir þurftu náttðurlega að skiptast á upplýsingum um færðina og kannski að bjóða hvor öðrum í nefið, áður en lengra var haldið á vit snjóskafla og þæfinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar