Jón Reykdal og Jóhanna Vigdís

Jón Reykdal og Jóhanna Vigdís

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Jóhanna Vigdís Þórðardóttir og Jón Reykdal eru ákaflega samhent, þau starfa bæði sem myndlistarmenn. Þau sóttu sömu myndlistarskóla og bæði starfa þau sem lektorar í myndmennt við Kennaraháskólann og svo eru þau bæði miklir matgæðingar. Þau elda sérstaka jólaskinku sem er orðin víðfræg enda er skemmtileg saga á bakvið hina sænskættuðu skinku. MYNDATEXTI Girnilegur aspas með parmesanosti er einfaldur en ákaflega ljúffengur forréttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar