Listdansskóli Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Listdansskóli Íslands

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að þeim nemendum sem nú stunda nám við Listdansskólann verði tryggt listdansnám eins og þeir hafi gert sér vonir um, þótt hlutirnir hafi ekki gengið eins hratt fyrir sig og vonir stóðu til. MYNDATEXTI: Frá jólasýningu framhaldsdeildar Listdansskóla Íslands í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar