Ungir listamenn

Ungir listamenn

Kaupa Í körfu

UPPBOÐ verður á myndum til styrktar Mæðrastyrksnefnd, í dag, laugardag kl. 17.15 í verslun Yggdrasils á Skólavörðustíg 16. Örn Árnason verður uppboðshaldari. Myndirnar máluðu börn sem fengu tækifæri til að styðja gott málefni í verslun Yggdrasils 22.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar