Listaháskólinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaháskólinn

Kaupa Í körfu

Ríkið og Listaháskóli Íslands gera fjögurra ára rekstrarsamning TVÆR nýjar námsbrautir verða í boði við leiklistardeild Listaháskóla Íslands í kjölfar undirritunar á nýjum rekstrarsamningi til næstu fjögurra ára sem rektor skólans og menntamálaráðherra skrifuðu undir í húsnæði Listaháskólans við Sölvhólsgötu í gær. MYNDATEXTI: Fyrir undirskriftina í gær stóðu nemendur í Listaháskólanum fyrir innsetningu byggðri á ljóðinu Mansöngur eftir Bergsvein Birgisson og eftir að skrifað hafði verið undir dönsuðu nemendur skólans brot úr spunaverki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar