Stella Stefánsdóttir

Kristján Kristjánsson

Stella Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

AÐVENTAN | Stella Stefánsdóttir á þrettán börn á lífi og afkomendurnir eru orðnir 137 Ég er í eðli mínu talsvert jólabarn," segir Stella Stefánsdóttir sem býr efst í Lækjargötunni á Akureyri. Hún er þegar byrjuð að pakka inn jólagjöfunum, enda kannski gott að hafa tímann fyrir sér í þeim efnum, en jólapakkarnir frá henni Stellu eru "eitthvað svona um 80, ég hef nú ekki alveg tölu á þeim," segir hún. Þetta er mikið verk og nýtur Stella aðstoðar dóttur sinnar við þetta umfangsmikla verkefni. MYNDATEXTI: Stella Stefánsdóttir segir að með jólagjöfunum sé hún m.a. að þakka barnabörnunum fyrir ræktarsemina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar