Stella Stefánsdóttir
Kaupa Í körfu
AÐVENTAN | Stella Stefánsdóttir á þrettán börn á lífi og afkomendurnir eru orðnir 137 Ég er í eðli mínu talsvert jólabarn," segir Stella Stefánsdóttir sem býr efst í Lækjargötunni á Akureyri. Hún er þegar byrjuð að pakka inn jólagjöfunum, enda kannski gott að hafa tímann fyrir sér í þeim efnum, en jólapakkarnir frá henni Stellu eru "eitthvað svona um 80, ég hef nú ekki alveg tölu á þeim," segir hún. Þetta er mikið verk og nýtur Stella aðstoðar dóttur sinnar við þetta umfangsmikla verkefni. MYNDATEXTI: Stella Stefánsdóttir segir að með jólagjöfunum sé hún m.a. að þakka barnabörnunum fyrir ræktarsemina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir