Gamlir flugkappar hitta flugkennara

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamlir flugkappar hitta flugkennara

Kaupa Í körfu

Nokkrir flugmenn sem störfuðu hjá Flugfélagi Íslands fyrir nokkrum áratugum hittu á dögunum gamlan kennara sinn frá Bretlandi, Brian Powell, sem þjálfaði þá til flugs á Vickers Viscount-vélar sem félagið hafði í þjónustu sinni í nokkur ár. Flugfélagið rak tvær slíkar vélar á sjötta áratugnum en þetta voru fjögurra hreyfla skrúfuþotur sem tóku 52 farþega og voru bæði notaðar á innanlandsleiðum og í millilandaflugi. MYNDATEXTI: Breski flugmaðurinn Brian Powell (lengst til hægri) rifjar upp gamlar minningar með flugmönnunum. Næstur honum er Jón R. Steindórsson, þá Viktor Aðalsteinsson, Henning Bjarnason og Skúli Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar