Grýla og Leppalúði

Hafþór Hreiðarsson

Grýla og Leppalúði

Kaupa Í körfu

Grýla og Leppalúði sóttu Húsvíkinga heim um helgina ásamt nokkrum sona sinna. Tilefni heimsóknarinnar var að Húsvíkingar tendruðu ljós á jólatré bæjarbúa sem stendur í miðbænum, rétt sunnan gamla samkomuhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar