Kjötdúfur

Atli Vigfússon

Kjötdúfur

Kaupa Í körfu

Eina dúfnabú landsins sem framleiðir kjöt er rekið í Reykjahverfi Reykjahverfi | "Hugmyndin að framleiðslu á lúxuskjöti til veitingahúsa vaknaði aftur í vor þegar við komum í sveitina," segir Atli Jespersen sem nýlega flutti ásamt fjölskyldu sinni að Steinholti í Reykjahverfi. MYNDATEXTI: Dúfnabú Atli Jespersen með eina væna dúfu í búinu. Í baksýn sjást hreiðrin þar sem dúfurnar verpa og unga út. Lítið er slátrað fyrstu árin því verið er að byggja upp stofn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar