Listasafn Íslands

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN í Listasafni Íslands Rými og frásögn er önnur í sýningarröð sem ber yfirheitið Ný íslensk myndlist, sú fyrri Veruleikinn, maðurinn og náttúran átti sér stað á Listasafninu fyrir ári. Sýningarstjórarnir í ár eru Eva Heisler, Kristín G. Guðnadóttir og Harpa Þórsdóttir. MYNDATEXTI Lítt þekkt "Áhugaverðasta verkið á sýningunni er eftir Unnar Örn, staðsett í geymslu Listasafnsins þar sem hann í samvinnu við starfsmann safnsins sýnir lítt þekkt verk úr safneigninni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar