Ingunnarskóli Grafarholti afhentur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingunnarskóli Grafarholti afhentur

Kaupa Í körfu

INGUNNARSKÓLI í Grafarholti var opnaður formlega og vígður í gær, en hann hefur reyndar verið starfandi frá því í haust. Af því tilefni var efnt til mikillar hátíðar nemenda, auk þess sem bandaríski arkitektinn og menntunarfræðingurinn Bruce A. Jilk kom í heimsókn, en hann lagði grunn að hönnun skólans. MYNDATEXTI Nemendur fjölmenntu í miðrými skólans til að taka þátt í hátíðardagskrá og taka á móti góðum gestum í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar