Labrador hvolpurinn Tító

Ingólfur Guðmundsson

Labrador hvolpurinn Tító

Kaupa Í körfu

Þótt hvolpurinn Tító sé ekki nema sjö vikna gamall er hann þegar farinn að sýna að hann er gott efni í veiðihund. Eigandi hans er farinn að þjálfa hann og notar til þess gervibráð og eins og sjá má skortir ekki áhugann hjá hundinum. ( Pointing labrdorinn Ljósavíkur Tító tæplega 7 vikna gamall með gerfibráð. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar