Slökkvistöðin Hafnarfirði

Sverrir Vilhelmsson

Slökkvistöðin Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Marteinn Guðmundsson, 7 ára blaðamaður úr Garðabæ, hittir Jörgen Valdimarsson, stöðvarstjóra slökkvistöðvarinnar í Hafnarfirði, og spyr hann nokkurra spurninga um slökkviliðsmannslíf. Geymið þið vatn í slökkviliðsbílunum? MYNDATEXTI Marteinn hitti Einar Gústafsson sem hefur starfað í slökkviliðinu síðan 1958. Hann setti á sig hjálm og klæddi sig í jakka eins og hann notaði þegar hann byrjaði í slökkviliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar