Sólsetur á aðventu

Brynjar Gauti

Sólsetur á aðventu

Kaupa Í körfu

Sérhver árstíð á sér sína töfra og það á ekki síst við um aðventuna þegar beðið er jólanna, fæðingarhátíðar frelsarans. Þá hækkar sól á lofti á ný og felur í sér fyrirheit um vor og sumar að loknum vetri. Enn eru reyndar nokkrir dagar í stysta dag ársins, 21. desember. Litadýrðin getur orðið mikil þegar myrkrið tekur völdin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar