Nýir eigendur að Ásgarði í Grímsnesi

Sigurður Jónsson

Nýir eigendur að Ásgarði í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Nýir eigendur að Ásgarðslandi í Grímsnesi "JÖRÐIN er 470 hektarar og hefur að mestu verið skipulögð undir frístundabyggð og skógrækt," segir Valtýr Pálsson sem hefur keypt jörðina Ásgarð í Grímsnesi ásamt Sigurði S. Pálssyni. MYNDATEXTI: Bjálkahús frá Dow and Duggan í landi Hæðarenda í Grímsnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar