Hagstjórnarvandinn morgunfundur

Hagstjórnarvandinn morgunfundur

Kaupa Í körfu

MIKILVÆGASTA breytingin í kjölfar hækkunar stýrivaxtanna í september var að ávöxtun verðtryggðra skuldabréfa tók loks að hækka en mjög mikilvægt var að áhrifa peningastefnunnar færi að gæta þar sem þenslumörkin voru hvað skýrust, þ.e. á afar hraðan vöxt einkaneyslunnar. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson seðlabankastjóri varaði við hugmyndum um að hægt væri að komast hjá erfiðleikum sem óhjákvæmilega fylgdu aðhaldssamri peningastefnu með því að víkja tímabundið frá verðbólgumarkmiði bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar