Orkuhúsið

Þorkell Þorkelsson

Orkuhúsið

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐIR á norðlægum svæðum verða mjög fyrir barðinu á hitnandi loftslagi á komandi árum. Þá verður að líta til áhrifa á lífshætti frumbyggja, t.d. á Grænlandi og í Kanada. Þetta er mat umhverfisráðherra Hollands, Pieter van Geet, sem heimsótti Ísland í gær ásamt hópi hollenskra þingmanna, blaðamanna og fréttamanna. MYNDATEXTI: Pieter van Geet heilsar Hólmsteini Sigurðssynni. Fyrir aftan þá eru Sigríður Anna Þórðardóttir, Guðjón Magnússon og Magnús Jóhannesson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar