Alþingi 2005

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

FJÁRLAGAFRUMVARP næsta árs var samþykkt á Alþingi í gær. Samkvæmt því verður tekjuafgangur ríkissjóðs nítján og hálfur milljarður á árinu 2006. Áður en frumvarpið var samþykkt með atkvæðum stjórnarliða voru allar tillögur minnihlutans við frumvarpið felldar. MYNDATEXTI: Fyrsta fjárlagafrumvarp Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra var samþykkt með um 19,5 milljarða afgangi. Hér bera saman bækur sínar hann og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar