Ingi Bogi Bogason

Rafgnar Axelsson

Ingi Bogi Bogason

Kaupa Í körfu

Töluvert skortir á að menntakerfið sinni þörfum atvinnulífsins fyrir uppbyggingu mannauðs, þ.e. fyrir iðnmenntun og raungreinamenntun. Þetta er meginniðurstaða Inga Boga Bogasonar í meistaraprófsritgerð í mannauðsstjórnun sem hann vann við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar