Öryggisskoðun íslenskra vega

Öryggisskoðun íslenskra vega

Kaupa Í körfu

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda tók formlega við svonefndu EuroRap-verkefni í gær. Verkefnið felur í sér öryggisúttekt á íslenskum vegum undir merkjum EuroRAP (European Road Assessment Programme). MYNDATEXTI: Hannes Strange, framkvæmdastjóri Öskju, afhendir Árna Sigfússyni, formanni FÍB, lyklana að bílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar