Útskálar

Helgi Bjarnason

Útskálar

Kaupa Í körfu

Vel varðveittur hárkambur frá því á tólftu öld hefur fundist við fornleifauppgröft við gamla prestbústaðinn á Útskálum í Garði. Ekki er vitað til þess að slíkur gripur hafi áður fundist hér á landi. MYNDATEXTI Rannsókn Guðrún Alda Gísladóttir og Howell M. Roberts voru að grafa í torfhúsi frá tólftu öld þegar þau fundu kambinn óvænt í hruni úr þaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar