Ný heilsugæslustöð vígð í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ný heilsugæslustöð vígð í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Heilsugæslan í Kópavogi, sem verið hefur í Fannborg um aldarfjórðungsskeið, flutti sig um set í gær þegar Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók í notkun nýtt húsnæði fyrir heilsugæsluna á efri hæð að Hamraborg 8, en þar er um að ræða nýtt húsnæði sem byggt var yfir gjána sem Hafnarfjarðarvegurinn liggur um. MYNDATEXTI Frá afhendingu nýs húsnæðis Heilsugæslu Kópavogs í Hamraborg í gær. Talin frá vinstri Kristjana Kjartansdóttir yfirlæknir, Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Sigríður A. Pálmadóttir hjúkrunarforstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar