Þrjár systur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þrjár systur

Kaupa Í körfu

ÞRJÁR systur eftir Anton Tsjekhov er af mörgum talið eitt besta verk hans ef ekki eitt af bestu leikverkum sem skrifað hefur verið á rússneska tungu. Þar leitar á hann viðfangsefni sem víða annars staðar stingur upp kollinum í smásögum hans og leikritum: Hlutskipti menntaðra, tilfinninganæmra samtímakvenna í dreifbýli. Kvenna sem eiga ekkert val, geta ekki lifað sjálfstæðu lífi og eru komnar uppá misjafnlega vel af guði gerða karlmenn, - feður, bræður og eiginmenn. Þær eru dæmdar til að lifa óhamingjusömu, innihaldslausu lífi. MYNDATEXTI Ég gat ekki betur séð en allt væri vandlega hugsað í þessari sýningu hvað varðar samleik og uppbyggingu persóna og leikararnir ungu eru áhugaverðir og eiga allir eftirminnilega spretti. Það er hinsvegar erfitt að átta sig á hvað menn vilja segja okkur," segir María Kristjánsdóttir m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar