Guðrún og Sorpa

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún og Sorpa

Kaupa Í körfu

"Við fengum kisuna úr Kattholti, starfsmaður hjá sorphirðu fann hana í gámi í Sorpu, einhver hafði ætlað að henda henni. Afturhlutinn á henni var allur brotinn svo hún þurfti að vera í gifsi til að byrja með," segir Guðrún Heimisdóttir um kisuna sína hana Sorpu. Guðrúnu þekkja margir úr Stundinni okkar þar sem hún er með innslög um dýr undir nafninu Gæludýra-Guðrún. Sorpa er orðin um tólf ára en Guðrún og fjölskylda eru búnar að eiga hana í um tíu ár. "Ég og Sigga systir mín völdum hana og annan kött sem hét Posi en hann strauk síðan að heiman og kom aldrei aftur. Sorpa hefur átt einn kettling sem hét Jeldsín og bróðir minn fékk að eiga MYNDATEXTI Guðrún með kisuna Sorpu sem er hrifin af paprikum og súkkulaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar