Hljómsveitin Nilfisk

Hljómsveitin Nilfisk

Kaupa Í körfu

Tónlist | Hljómsveitin NilFisk sendir frá sér sína fyrstu plötu FYRSTA breiðskífa sunnlensku hljómsveitarinnar NilFisk er komin út. Platan sem ber heitið Don't run after your own apples er níu laga plata sem hefur verið í bígerð síðastliðin tvö ár en þess má geta að hún var tekin upp í Stúdíó Sýrlandi af Axeli Árnasyni sumarið og haustið 2005. MYNDATEXTI: Hljómsveitin NilFisk fagnar útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar með tónleikum á Draugabarnum á Stokkseyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar