Íbúð í Vesturbænum

Arnaldur Halldórsson

Íbúð í Vesturbænum

Kaupa Í körfu

Lítil fjölskylda hefur búið sér fallegt heimili í vesturbænum í Reykjavík. Íbúðin er öll nýuppgerð og það skemmtilegasta við þessa endurnýjun er að húsráðendur unnu nánast alla vinnuna sjálfir. MYNDATEXTI: Kistillinn í ganginum er sænskur og frá 16. öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar