Jólainnlit

Arnaldur Halldórsson

Jólainnlit

Kaupa Í körfu

..."Ég er sagnfræðingur að mennt og hef alltaf haft áhuga á fortíðinni. Meðfram háskólanáminu vann ég líka á Árbæjarsafni og því fylgdi áþreifanleg nálægð við fortíðina og með því óx virðing mín fyrir gömlum gripum með sögu. Það hefur óhjákvæmilega áhrif þegar kemur að því að móta heimilið, það og almennur áhugi á fallegum hlutum," segir Brynhildur Ingvarsdóttir, sviðsstjóri miðlunarsviðs Þjóðminjasafnsins, sem hér ræður húsum. MYNDATEXTI: Fornt útlit skápsins veitir góðan grunn fyrir silfurmuni og aðra smáhluti. Gömul sultuskál er nú notuð undir sjávarsaltið á matarborðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar