Sólrún Tryggvadóttir formaður Kvenfélags Selfoss

Sigurður Jónsson

Sólrún Tryggvadóttir formaður Kvenfélags Selfoss

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Já, þetta félag er stórt í hugsun og það er mikill hugur í konunum í félaginu. Við fáum alls staðar mjög góðar viðtökur þar sem við komum í okkar erindagjörðum en við vinnum að mannúðar- og menningarmálum með því að safna fé og styðja starfsemi á mörgum stöðum," segir Sólrún Tryggvadóttir, kennari í Sunnulækjarskóla og formaður Kvenfélags Selfoss, en félagið hélt nýverið sinn árlega jólagjafafund þar sem afhentar voru gjafir og styrkir að verðmæti 1,2 milljónir króna. MYNDATEXTI: Formaðurinn Sólrún Tryggvadóttir, formaður Kvenfélags Selfoss, með Jóru, dagbókina góðu sem er undirstaða alls fjáröflunarstarfs félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar