Liverpool aðdáendur

Liverpool aðdáendur

Kaupa Í körfu

Jón Pétur Zimsen er einn fjölmargra Íslendinga sem halda með Liverpool í enska boltanum. Hann fer reglulega á leiki með liðinu og segir í samtali við Skúla Unnar Sveinsson að úrslitaleikurinn við AC Milan í Meistaradeildinni í Istanbúl í maí hafi verið sú mesta skemmtun sem hann hafi komist í. Það hafi verið toppurinn og því miður verði erfitt að ná að gera betur hvað varðar dramatík og spennu. MYNDATEXTI Liverpool-fjölskyldan í fullum herskrúða í jólalitunum á heimili sínu: Hafsteinn Zimsen, 4 ára, Sigurborg Brynja Ólafsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Ásta Kolbrún Zimsen, 6 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar