Bechtel á Reyðarfirði

Bechtel á Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Milljón vinnustundir hafa verið unnar við uppbyggingu álvers á Reyðarfirði án fjarveruslysa, þ.e. slysa þar sem starfsmaður hefur ekki getað snúið til vinnu á næstu reglulegu vakt. MYNDATEXTI: Joe Zoghbi, yfirmaður öryggismála, og Andy Cameron, staðarstjóri hjá Bechtel, ásamt Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar