Málþing í Lögbergi

Málþing í Lögbergi

Kaupa Í körfu

KONUR eru í verulegum minnihluta þeirra sem birtast á sjónvarpsskjá landsmanna, eða um 30% af útsendu efni á kjörtíma sjónvarpsstöðvanna og á það jafnt við um fréttir, sjónvarpsþætti og auglýsingar. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði ljóst að nú þyrfti að staldra við og grípa til aðgerða til að jafna hlut kvenna í fjölmiðlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar