Háteigskirkja 40 ára vígsluafmæli

Þorkell Þorkelsson

Háteigskirkja 40 ára vígsluafmæli

Kaupa Í körfu

Hlíðar | Háteigssöfnuður fagnar nú á þriðja sunnudegi aðventu fjörutíu ára vígsluafmæli Háteigskirkju, en hún var vígð á fjórða sunnudegi aðventu, 19. desember árið 1965. Af því tilefni stendur nú yfir sýning í glergangi milli kirkjunnar og safnaðarheimilisins þar sem sjá má bæði myndir úr starfi safnaðarins og frá undirbúningi og byggingu kirkjunnar. Þá verður haldið upp á afmælið með sérstakri hátíðarmessu á sunnudag. MYNDATEXTI: Falleg hús Háteigskirkja og safnaðarheimilið setja mikinn svip á hverfið og eru af mörgum talin dæmi um góða hönnun og fallegt umhverfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar