Stjórn Gunnars

Stjórn Gunnars

Kaupa Í körfu

Dró stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens árið 1980 einhvern dilk á eftir sér? Er hægt að draga einhvern lærdóm af henni? Þessar spurningar og fleiri voru ræddar á hádegisverðarfundi Landssambands sjálfstæðiskvenna og vefritsins Tíkarinnar á Kaffi Sólon í fyrradag. Tilefni umræðnanna er nýútkomin bók Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings um stjórnarmyndanir og stöðu forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns. Bókin ber heitið Völundarhús valdsins MYNDATEXTI Ásta Möller alþingismaður stýrði fundinum, Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddu stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens árið 1980.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar